Kynning verður á læsissáttmála Heimilis og skóla í Vallaskóla fimmtudaginn 1. september kl. 18:00. Foreldrar/forráðamenn eru eindregið hvattir til að mæta. Kynningin fer fram í Austurrýminu á Sólvöllum. Gengið er inn Engjavegsmegin.