Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 28. nóvember 2013.

Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði fyrir 10. bekk. Húsið opnar kl. 18.00 en borðhald hefst kl. 18:30. Boðið verður upp á tveggja rétta kvöldverð.

Hátíðardansleikur fyrir 8.-10. bekk:

Hátíðardansleikur verður síðan í íþróttasalnum fyrir nemendur í 8. – 10. bekk. Dansleikurinn hefst um kl. 20.30 og lýkur á miðnætti.

Dansleik lýkur um kl. 24.00. MIKILVÆGT ER AÐ FORELDRAR SJÁI UM AÐ BÖRN SÍN FARI BEINT HEIM AF DANSLEIKNUM!

Sjá nánar í viðhengi hér.