Krakkarnir í 7. bekk héldu velheppnaða árshátíð fyrir stuttu og buðu foreldrum sínum upp á skemmtilega leik- og söngdagskrá. Myndir frá hátíðinni eru nú til sýnis undir Myndefni hér á síðunni.