Alþjóðlegi bangsadagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun í yngri deild. Nemendur mega mæta í með einn bangsa í skólann í tilefni dagsins. Um hádegisbil verður svo bangsdiskó fyrir nemendur 1.-5. bekk.