Miðvikudaginn 26. október höldum við alþjóðlega bangsadaginn hátíðlegan. Það eru nemendur og starfsfólk yngsta stigs sem halda úti sérstakri bangsadagskrá þennan dag.