bangsiHaldið var upp á Alþjóðlega bangsdaginn með pompi og prakt í dag. Á yngsta stiginu var haldið bangasadiskó. Á Facebook síðu skólans gefur að líta myndir frá deginum.