Miðvikudaginn 31. október lýkur kennslu um kl. 13.00. Ástæðan er sú að kennarar Vallaskóla eru á leið á málþing í FSu sem fjallar um innleiðingu aðalnámskrá grunn-, leik- og framhaldsskóla. Kennarar, úr framhalds-, leik- og grunnskólum hvaðanæva af Suðurlandi eru boðaðir á málþingið.