Mánudaginn 16.nóvember var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Vallaskóla. Eldri borgarar komu í heimsókn og lásu fyrir nemendur 1. – 6. bekkjar.
Síðan komu þau aftur til okkar dagana 17. – 18. nóv.og aðstoðuðu við lestrarátak skólans þar sem þau láta alla nemendur skólans lesa fyrir sig dagleg.