Þann 8. nóvember sl. var haldinn dagur gegn einelti um allt land. Í Vallaskóla voru bekkjarfundir í brennidepli á þessum degi en eins og allir vita þá skipa þeir stóran sess í Olweusaráætluninni gegn einelti. Þannig að kl. 8.50 voru bekkjarfundir allsstaðar haldnir með nemendum. Síðar um daginn fengum við heimsókn frá stórsöngvaranum Eyþóri Inga Gunnlaugssyni sem tók fyrir okkur lagið í íþróttasal skólans. Góður dagur það!

Blandad efni, 2013-2014, 8. november, dagur gegn einelti (9)m

Ljósmynd: Vallaskóli 2013.

Blandad efni, 2013-2014, 8. november, dagur gegn einelti (34)m

Ljósmynd: Vallaskóli 2013.

Blandad efni, 2013-2014, 8. november, dagur gegn einelti (3)m

Ljósmynd: Vallaskóli 2013.

Blandad efni, 2013-2014, 8. november, dagur gegn einelti (26)m

Ljósmynd: Vallaskóli 2013.