Sérstök opnun verður fyrir 5. bekk í félagsmiðstöðinni á morgun, miðvikudaginn 18. janúar.

Opnunin er einungis ætluð 5. bekk og opið verður frá 17:00-18:30. Farið verður m.a. í minnisleikinn og stólaleikinn.