Í byrjun september fóru nemendur í 2. bekk í haustferð á Snæfoksstaði í Grímsnesi. Veðrið lék við okkur og ferðin heppnaðist í alla staði mjög vel.

 

Umsjónarkennarar.

Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2006 Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2006 Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2006 Ljósmynd: Vallaskóli 2013, árgangur 2006