Kæru foreldrar og skólafólk.

Við vekjum athygli á því að aðalfundur Heimilis og skóla verður haldinn mánudaginn 11. apríl nk. kl. 17 í fundarsal SAMFOK, 4. Hæð Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og eru félagsmenn og aðrir áhugasamir hvattir til að mæta.