100 fsFyrir stuttu síðan héldu nemendur og kennarar í 1. bekk upp á að hundrað dagar eru liðnir síðan skólagangan hófst. Nemendur bjuggu sér til hundraðdagakórónu og smelltu á hausinn og unnu alls skonar verkefni teng tölunni hundrað. Mikil gleði og glaumur var og var samdóma álit allra að þessir hundrað dagar hafi verið fljótir að líða.

 

Nokkrar myndir gefur að líta hér: Myndband 100 daga hátíð.