Vorhátíðardagur 4. júní

Þriðjudagurinn 4. júní – Vorhátíðardagur

Nemendur í 1. – 4. bekk mæta kl. 8:10 í skólann og byrja daginn með umsjónarkennurum sínum. Klukkan 10:25 hefst vorhátíð Vallaskóla sem haldin verður á frjálsíþróttasvæði við Tíbrá. Þeir sem vilja mega koma í eða með furðuföt, andlitsmálning verður á staðnum. Að lokinni hátíðinni eða um kl. 12:15 verður öllum boðið til grillveislu í samvinnu við foreldrafélagið Hugvaka í portinu við aðalinnganginn í Vallaskóla þar sem boðið verður upp á pylsur, meðlæti og fernudrykki. Foreldrar eru velkomnir í grillveisluna.

5. bekkur – Kl. 8.10 Tími með umsjónarkennara í bekkjarstofu. Kl. 9.30 Frímínútur. Kl. 9.50 Leikir. Kl. 11.10 Grillmatur og skemmtilegheit á skólalóð. Skóla lýkur um kl. 11.30. Muna að haga klæðnaði eftir veðri.

6. bekkur –Kl. 8.10 Tími með umsjónarkennara í bekkjarstofu. Kl. 9.30 Frímínútur. Kl. 9.50 Leikir. Kl. 11.10 Grillmatur og skemmtilegheit á skólalóð. Skóla lýkur um kl. 11.30. Muna að haga klæðnaði eftir veðri.

7. bekkur – Kl. 8.10 Tími með umsjónarkennara í bekkjarstofu. Kl. 9.30 Frímínútur. Kl. 9.50 Leikir. Kl. 11.10 Grillmatur og skemmtilegheit á skólalóð. Skóla lýkur um kl. 11.30. Muna að haga klæðnaði eftir veðri.

8. bekkur – Kl. 8.10 Tími með umsjónarkennara. Kl. 9.30 Frímínútur. Kl. 9.50 Bekkjakeppni í íþróttasal. Kl. 11.10 Grillmatur og skemmtilegheit á skólalóð. Skóla lýkur um kl. 11.30. Muna að haga klæðnaði eftir veðri.

9. bekkur – Kl. 8.10 Tími með umsjónarkennara. Kl. 9.30 Frímínútur. Kl. 9.50 Bekkjakeppni í íþróttasal. Kl. 11.10 Grillmatur og skemmtilegheit á skólalóð. Skóla lýkur um kl. 11.30. Muna að haga klæðnaði eftir veðri.

10. bekkur – Kl. 8.10 Tími með umsjónarkennara. Kl. 9.30 Frímínútur. Kl. 9.50 Bekkjakeppni í íþróttasal. Kl. 11.10 Grillmatur og skemmtilegheit á skólalóð. Skóla lýkur um kl. 11.30. Muna að haga klæðnaði eftir veðri. 

Foreldrar eru velkomnir í grillmatinn!