Í dag, miðvikudaginn 6. júní, verður vorhátíðardagur haldinn hátíðlegur. Nemendur eru með umsjónarkennara fyrstu tvo tímana og svo verður farið í leiki og fleira. Grill verður í boði og eru foreldrar velkomnir. Sjá nánar skipulag síðustu dagana hér.