waflleÁ foreldradeginum munu nemendur 10. bekkjar bjóða upp á vöflur á viðráðanlegu verði í matsal og miðrými skólans. Vöflusalan er til að afla fjár til útskriftaferðar þeirra í vor. Eins verður hægt að fjárfesta í hnallþórum (kökum) til að styrkja þá til ferðarinnar.

[SHJ]