Rafræna námið okkar hefur fangað athygli fjölmiðla. Fjallað hefur verið um það í staðarblöðum og eins höfum við komist í landsfjölmiðla. Hér eru tenglar á umfjöllunina um starfið okkar.

Umfjöllun á Sunnlenska.is.

Umfjöllun í útvarpsfréttum Bylgjunnar.