Fjáröflun fyrir útskriftarferð 10. bekkjar Vallaskóla

Krakkarnir í 10. Vallaskóla eru byrjuð að safna fyrir úrskriftarferð sinni sem farin verður nk. vor. Fjáröflunin byrjaði með vöfflu- og súkkulaði/kaffisölu í Vallaskóla á foreldradeginum sl. föstudag, 20. nóvember, ásamt kökubasar.Að þessu sinni var það 10. LV sem sá um söluna og gekk hún vonum framar. Foreldrar bökuðu fyrir kökubasarinn og MS, Nettó og N1 útveguðu okkur hráefni í vöfflur og súkkulaði. Vill ferðanefnd foreldra og nemenda koma sérstöku þakklæti á framfæri til þessara fyrirtækja, svo og öllum foreldrum og forráðamönnum fyrir frábært bakkelsi.

 

Ferðanefnd 10. bekkjar Vallaskóla á Selfossi.

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Helga Rún Gunnlaugsdóttir, Liveta Austreviciúté, Sandra Lilja Björgvinsdóttir, Díana Rós Gunnlaugsdóttir, Þorsteinn Tryggvi Másson, Atli Laugdal Árnason og Svanhildur Gunnlaugsdóttir
Helga Rún Gunnlaugsdóttir, Liveta Austreviciúté, Sandra Lilja Björgvinsdóttir, Díana Rós Gunnlaugsdóttir, Þorsteinn Tryggvi Másson, Atli Laugdal Árnason og Svanhildur Gunnlaugsdóttir
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]