Útiíþróttatímar:

Nemendur í 2.-10. bekk byrja í útiíþróttum frá og með fimmtudeginum 23. ágúst.

2.-4. bekkur er í útiíþróttatímum til 7. september.

 5.-10. bekkur er til 14. september.

• Nemendur verða að koma með fatnað sem hentar til íþróttaiðkunar úti, þ.e.a.s. vera með föt til skiptanna.

• Íþróttaskór eru nauðsynlegir.

• Allir þurfa að muna að klæða sig eftir veðri.

Með kveðju frá íþróttakennurum Vallaskóla.