IMG_0084Föstudaginn 27. mars munu tvö frækin lið etja kappi um Kveitubikarinn. Það er lið bekkjana 10. KH og 8. MIM sem mun reyna með sér. Keppnin hefst kl. 10.45 í hátíðarsal skólans og eru allir áhugasamir velkomnir á með húsrúm leyfir.