Frá byrjun þessa skólaárs hafa nemendur á yngsta stigi séð um að vakta lóð Vallaskóla hvað rusl varðar.

 Hér má sjá mynd af nemendum í 2. IG sem tíndu rusl þessa vikuna.