Einar Mikael töframaður kom nýlega í heimsókn til okkar í skólann og sýndi nemendum 1.-7. bekkjar nokkur töfrabrögð.

Sýningin var mjög vel heppnuð og krakkarnir skemmtu sér konunglega.