Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn og las upp úr tveimur bókum sínum fyrir nemendur í 3.-7. bekk. Nemendur kunnu vel að meta lesturinn og var Þorgrímur klappaður upp í lokin.

Eftir að lestri lauk þá hafði Þorgrímur nóg að gera við að skrifa eiginhandaráritanir.