Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

IMAG1574Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur 10. bekkjar í dag.

 

 

Flutti hann erindi um jákvætt viðhorf, mikilvægi þess að setja sér markmið og hvernig hægt er að ná settum markmiðum.

 
Óhætt er að segja að fylgst hafi verið vel með og að áhuginn á þessari mikilvægu lífsafstöðu hafi verið vakinn.

 

Til gamans má lesa þessa grein á heimasíðu mbl.is frá síðasta ári þar sem fjallað er um fyrirlestur Þorgríms Þráinssonar.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/03/02/forrettindi_ad_fa_ad_sa_fraejum/

 

 

 

 

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“]

Auðvitað þurfti líka að taka aðdáendamyndir.
Auðvitað þurfti líka að taka aðdáendamyndir.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]