Tannlækningar

Til foreldra /forráðamanna barna í Vallaskóla

Við viljum vekja athygli á því að frá 1. janúar 2014 eru tannlækningar gjaldfrjálsar, fyrir utan 2500 kr. árlegt komugjald, fyrir börn á aldrinum 10 til og með 17 ára auk þriggja ára barna. Sjá frekari upplýsingar í viðhengi og á heimasíðu HH http://www.heilsugaeslan.is/um-heilsugaesluna/frettir/frett/2014/01/07/A-barnid-thitt-rett-a-gjaldfrjalsum-tannlaekningum/

Afmælisdagurinn gildir

Okkur langar til þess að benda á það að það er afmælisdagur barnsins sem gildir en ekki aldursárið. Þetta kemur ekki nógu skýrt fram á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands.

Einnig má benda á að að upplýsingar um gjaldfrjálsar tannlækningar barna eru til á erlendum tungumálum (english, polski, Lietuviu…) og er að finna hér: http://www.heilsugaeslan.is/fraedsla/tannvernd/tannvernd-barna-erlend-tungumal/

 

Bestu kveðjur,

Hugrún Jóna Hilmarsdóttir hugrunj@vallaskoli.is

Jóhanna Valgeirsdóttir johannav@vallaskoli.is

Skólahjúkrunarfræðingar í Vallaskóla

Sími: 480-5871