Innanhússkeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Vallaskóla verður haldin í dag. Hefst kl. 12.30. Það eru nemendur í 7. bekk sem taka þátt.