Starfskynningar í 10. bekk

Starfskynningar í 10. bekk hefjast í dag. Þær standa yfir í þrjá daga, þ.e. til og með 23. mars.
Nemendur hafa nú þegar fengið allar upplýsingar. Hægt er að nálgast vinnugögn hér á heimasíðunni undir ,,Eyðublöð“, þurfi einhver á því að halda.