Í dag fór allt starfsfólk Vallaskóla á skyndihjálparnámskeið og nutum við góðrar leiðsagnar Guðbjörgu Helgu Birgisdóttur. Guðbjörg Helga er hjúkrunarfræðingur hjá Vinnuvernd ehf.