Í dag verður Stærðfræðikeppni grunnskólanna haldin á Suðurlandi. Hún fer fram í FSu kl. 15.00 en 59 keppendur eru skráðir til leiks. 12 nemendur í 8.-10. bekk eru frá Vallaskóla, fjórir úr hverjum árgangi.