Klukkan 18:00 í dag, miðvikudag 21.11. mun okkar lið hefja leikinn í spurningakeppni grunnskólanna. Þessi fyrsta umferð fer fram í Sunnulækjarskóla – mætum og styðjum okkar fólk!