Spurningakeppnin Kveiktu Þá er komið að lokarimmunni í spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, föstudaginn 23. mars. Til úrslita keppa: 9. GFB og 9. RS. Búist er við spennandi keppni. thorvaldur 2018-03-21T12:47:04+00:00 21. mars 18|