Í dag verður skólinn settur í jólabúninginn. Og við drekkum kakó og smákökur á meðan við gerum það.