Í dag, föstudaginn 29. nóvember, er skreytingadagurinn. Skreytingardagurinn markar upphafið að aðventu í skólanum og tími til kominn að skreyta skólann, en ekki síst að bæta við ljósum í svörtu skammdeginu. Skólinn býður nemendum sínum upp á kakó og smákökur eins og hefð er fyrir. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennurum.