Námskrá í 8. bekk, stærðfræði

Sundurliðað eftir færniþáttum og hæfniviðmiðum Aðalnámskrá grunnskóla, ásamt útfærslu Vallaskóla í hæfniþrepum.

Spurt og svarað Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep
Fundið rök fyrir og rætt um stærðfræðilegar fullyrðingar með tungumáli stærðfræðinnar
Beitt skapandi hugsun, ígrundun og röksemdarfærslu við lausn viðfangsefna
Geti sett upp og túlkað og gagnrýnt stærðræðilegt líkan svo sem myndrit, jöfnur og föll
Tungumál og verkfæri Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep
Vinnubrögð og beiting Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep
Tölur og reikningur Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep
Geti notað almenn brot, tugabrot og prósentur við útreikninga Nemandi skráir jafngild brot með hjálp vasareiknis og metur stærð brota. 3 atriði af 5 þurfa að vera rétt Nemandi reiknar brot án vasareiknis. Hann getur lagt saman brot, margfaldað brot og deilt broti með öðru broti. 6 atriði af 10 þurfa að vera rétt Nemandi breytir endanlegum tugabrotum í almenn brot og almennum brotum í tugabrot. Leyfileg hjálpargögn eru vasareiknir og þurfa 3 atriði af 5 að vera rétt Nemandi frumþáttar tölur til að finna samnefnara. Vasareiknir er leyfður og þurfa 3 atriði af 5 að vera rétt Nemandi staðsetur brot á talnalínu. Leyfileg hjálpargögn eru vasareiknir. 3 af 5 atriðum þurfa að vera rétt Nemandi finnur samnefnara brota með 3 mismunandi leiðum. Leyfileg hjálpargögn eru vasareiknir. 2 af 3 atriðum þurfa að vera rétt
Nýtt sér tengsl reikniaðgerða og notað þá þekkingu við útreikninga
Kynnist helstu hugtökum mengjafræðinnar
Unnið með frumtölur, frumtöluþætti og þekki ferningstölur, þríhyrningstölur og kannist við aðferðir Fibonacci, Gauss og Pascal Nemandi flokkar frumtölur og samsettar tölur með hjálp vasareiknis þar sem 3 atriði af 5 eru rétt
Unnið með rómverskar tölur
Geti unnið með hlutföll
Skilji og geti notað hugtökin hluti, prósenta og heild í prósentureikningi ásamt breytiþætti
Algebra Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep
Rúmfræði og mælingar Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep
 
Tölfræði og líkindi Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep