Námskrá í 4. bekk, íslenska

Sundurliðað eftir færniþáttum og hæfniviðmiðum Aðalnámskrá grunnskóla, ásamt útfærslu Vallaskóla í hæfniþrepum.

Talað mál, hlustun og áhorf Hæfniþrep Hæfniþrep Hæfniþrep
Að nemandi hafi skýran og áheyrilegan framburð
Að nemandi geti tjáð sig frammi fyrir hópi og staðið fyrir máli sínu