Þá eru kennarar mættir til starfa og námsundirbúningur hafinn. Skólasetningin, mánudaginn 22. ágúst, verður sem hér segir í íþróttasal Vallaskóla:

Nemendur í 2., 3. og 4. bekk mæta kl. 9.00.
Nemendur í 5., 6. og 7. bekk mæta kl. 10.00.
Nemendur í 8., 9. og 10. bekk mæta kl. 11.00.

Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra verða boðaðir sérstaklega.

Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetninguna.

Innkaupalistar verða komnir á heimasíðu að morgni miðvikudagsins 17. ágúst.