Hópar úr leikrænni tjáningu fóru ásamt kennnara að skoða Litla leikhúsið við Sigtún á Selfossi. Þar fengu nemendur að skoða á bakvið tjöldin og fengu að upplifa og fræðast um starf leikhúsins. Við viljum þakka Friðjóni Ella fyrir frábærar móttökur og fræðandi upplýsingar um leikhúsið. Hér eru myndir af nemendum úr 9.bekk.