VINNUSKÓLINN Í ÁRBORG 2013- setning vinnuskólans er fimmtudaginn 6. júní 2013 í Sunnulækjarskóla. Nemendum vinnuskólans er boðið að koma ásamt foreldra/forráðamanni og vera við setninga í Sunnulækjaskóla fimmtudaginn 6. júní, og byrjar kl 20:00. Fyrsti vinnudagur er 10. júní 2013 og eiga krakkar á Selfossi að mæta í Félagsmiðstöðina Zelsíuz, Austurvegi 2b (kjallari).

Árgangur 1999 á að mæta klukkan 08:30

Árgangur 1998 á að mæta klukkan 09:00

Árgangur 1997 á að mæta klukkan 09:30

Krakkar á Eyrarbakka mæta við spennistöðina við Háeyrarveg 1 klukkan 08:30

Krakkar á Stokkseyri mæta við áhaldahúsið við Eyrarbraut 41 klukkan 08:30

Kær kveðja

Starfsfólk Vinnuskólans.