Arg 2005 og 2006, samsongur í ValhollHér má sjá mynd af nemendum í 1. og 2. bekk en í síðasta tíma föstudaginn 7. desember var haldin söngstund í Valhöll. Og auðvitað voru jólalög sungin af miklum móð.