Í morgun, 12. október, var sungið saman í Valhöll. Og eins og sjá má voru auðvitað margir í bleikum fötum en í dag var bleikur dagur haldinn um allt land. Hér sjáum við nemendur í 1. og 2. bekk en samsöngur er á dagskrá hjá þeim í hverjum mánuði.