Laugardaginn 31. mars hefst páskafríið okkar. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 10. apríl. Njótið páskanna!