Skólastarfið er hafið á ný eftir gott jólafrí, og flestir örugglega ánægðir að byrja á hinu fasta dagsskipulagi – kannski pínu þreyttir. En sól hækkar á lofti og áður en við vitum af er komið sumar. Vonandi hafa allir notið jólahátíðarinnar.