Þriðjudaginn 15. október verður Norræna skólahlaupið.

Nemendur fá að velja um að hlaupa 2.5km 5.0km og 10km. Hlaupið verður á íþróttavallarsvæðinu og á Gesthúsasvæðinu þannig að nemendur fari aldrei yfir götu.

 

7.-10. bekkur byrjar kl: 8.10 og 1.-6. bekkur hleypur kl: 10.30.

Nemendur þurfa að koma klædd eftir veðri og vera vel skóuð fyrir hlaupið.

 

Með kveðju frá íþróttakennurum.