Út er komið netfréttabréf fornvarnarhóps Árborgar. Þar er sagt frá súpufundi í Sunnlækjarskóla, fræðslu fyrir foreldra leikskólabarna um tölvu- og netnotkun barna og þjálfararáðstefnu Árborgar. Netfréttabréfið í PDF sniði.