Nemendur og námsráðgjöf

Í Vallaskóla er öflug námsráðgjöf og það er fróðlegt að fá innsýn inn í nýtingu þessarar þjónustu. Olga Sveinbjörnsdóttir náms- og starfsráðgjafi í eldri deild lagði nýverið fram skýrslu um heimsóknir nemenda í 7.-10. bekk til námsráðgjafa á haustönn 2013. Um tölfræðilega úttekt er að ræða. Sjá má skýrsluna hér.