Nú er viðburðaríkum þemadögum lokið. Það var létt yfir mannskapnum þegar haldið var heim á leið í dag, sem segir okkur að það hafi verið skemmtilegt þessa þrjá daga. Nú er hægt að kíkja á myndir frá þemadögum. Smellið á ,,Myndefni“ á efstu stikunni og veljið ,,Albúm“. Góða skemmtun.