Matseðill janúarmánaðar er nú aðgengilegur á heimasíðunni. Svo notum við tækifærið hér og upplýsum um bilun í tölvupóstkerfi Vallaskóla (sem og Árborgar). Kerfið hefur legið niðri mestan part dagsins og biðjumst við velvirðingar á því.