Íslandsglíman fór fram á Reyðarfirði núna um helgina. Og það er gaman að segja frá því að Marín Laufey Davíðsdóttir, 10. HLG, hlaut Freyjumenið og sæmdarheitið glímudrottning Íslands. Innilega til hamingju með það!

Sjá nánar á www.glima.is