Nú er ljóst hverjir verða fulltrúar Vallaskóla í Spurningakeppni grunnskólanna sem fer fram innan tíðar. Eins og flestir vita þá náði lið Vallaskóla mjög góðum árangri í fyrra. Allir nemendur á unglingastigi áttu möguleika á að taka þátt í forkeppni, þar sem þeir unnu er flest stig fengu. Liðið í ár verður því skipað eftirtöldum nemendum:

AÐALMENN:

Nökkvi 10. HS

Sveinn Ægir 9. RS

Unnar 10. AH

 

VARAMENN:

Hugrún 10. HS

Ísak Þór 9. RS

Fjölnir Ström 9. RS

 

Við óskum þessum snillingum alls hins besta og styðjum við bakið á þeim í væntanlegri keppni.