FJÁRÖFLUN vegna útskriftarferðar nemenda í 10. bekk á FORELDRADEGINUM miðvikudaginn 20. febrúar næstkomandi. Ilmandi skúffukökur og rjúkandi kakó á boðstólum ásamt SELFOSS – bolum á gjafverði. – Ferðanefnd foreldra.